Skip to main content

Ritver

Ritver - á vefsíðu Háskóla Íslands

Ritver Háskóla Íslands býður upp á aðstoð við fræðileg skrif fyrir nemendur og starfsfólk frá öllum deildum og sviðum háskólans á bæði íslensku og ensku.

Í Ritveri geta nemendur HÍ pantað viðtalsfund og fengið góð ráð um hvers kyns úrlausnarefni sem tengjast fræðilegum ritgerðum, skýrslum og öðrum skriflegum verkefnum.

Leiðbeiningar um ritgerðakrif, APA-heimildaskráningakerfið, Chicago-staðallinn, tímabókanir og fleira er að finna á vef Ritversins.

Tengt efni