Fara í innihald

1407

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ár

1404 1405 140614071408 1409 1410

Áratugir

1391–14001401–14101411–1420

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Jóhann óttalausi, Búrgundarhertogi.

Árið 1407 (MCDVII í rómverskum tölum)

Atburðir

  • Galdrabrenna á Grænlandi: Kolgrímur nokkur brenndur fyrir að hafa legið með giftri konu, Steinunni dóttur Hrafns Bótólfssonar lögmanns. Hún var ein Íslendinganna sem sátu fastir á Grænlandi 1406-1410. Átti hann að hafa komist yfir hana með göldrum. Steinunn missti vitið og lést skömmu síðar.

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin