1183
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1183 (MCLXXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
Dáin
- 23. júlí - Hvamm-Sturla Þórðarson, ættfaðir Sturlunga (f. 1116).
Erlendis
- Eysteinn erkibiskup í Niðarósi stofnaði klaustrið Helgisetur.
- Go-Toba varð Japanskeisari þriggja ára gamall eftir að bróðir hans Antoku keisari hafði verið neyddur til að segja af sér.
- Andróníkus 1. Comnenus varð keisari í Býsans.
Fædd
Dáin
- 11. júní - Hinrik ungi, ríkisarfi Englands, sonur Hinriks 2. (f. 1155).
- Október - Alexíus 2. Comnenus, Býsanskeisari (f. 1167).
- Kalixtus III, mótpáfi 1168-1178.