Fara í innihald

Morð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Morð er sá gerningur þegar einn einstaklingur drepur annan. Hægt er skipta morðum í nokkra undirflokka, t.d. dráp, líknardráp, aftökur í fangelsum og morð í styrjöldum. Mismunandi er eftir samfélögum hvernig þau líta á morð, en í flestum vestrænum samfélögum er mannsmorð talið vera alvarlegasta tegundin af glæp.

Morð á Íslandi

Í grein númer 211 í almennum hegningarlögum segir eftirfarandi: "Hver, sem sviptir annan mann lífi, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 5 ár, eða ævilangt."[1]

Tilvísanir

  1. „19/1940: Almenn hegningarlög“. Alþingi. Sótt 5. febrúar 2021.