Fara í innihald

Napolí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Napólí.
Napolí, víðmynd

Napolí er borg í Kampanía-héraði á Suður-Ítalíu. Napolí er þriðja stærsta borg landsins með rúmlega 970 þúsund íbúa (2017) en á stórborgarsvæðinu búa 3-4 milljónir. Borgin er um 2.500 ára gömul. Orðsifjar Napolí eru í raun þær að hún var kölluð nýja-borg, Nea Polis.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.