Linsubaun
Útlit
Linsubaunir | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Linsubaunir
| ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Lens culinaris Medikus |
Linsubaun (fræðiheiti Lens culinaris) er einær belgávöxtur af ertublómaætt. Linsubaunir draga nafn af linsulaga fræjum. Jurtin er um 40 sm há og fræin vaxa í fræbelgjum og eru vanalega tvö fræ í hverjum belg. Mest af heimsframleiðslu linsubauna kemur frá Kanada, Indlandi og Tyrklandi. Þær eru mikilvægur hluti af indverskri matargerð.
-
Linsubaunaakur
-
Blóm á linsubaunajurt
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Linsubaun.