Fara í innihald

Linsubaun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Linsubaunir
Linsubaunir
Linsubaunir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lens
Tegund:
L. culinaris

Tvínefni
Lens culinaris
Medikus

Linsubaun (fræðiheiti Lens culinaris) er einær belgávöxtur af ertublómaætt. Linsubaunir draga nafn af linsulaga fræjum. Jurtin er um 40 sm há og fræin vaxa í fræbelgjum og eru vanalega tvö fræ í hverjum belg. Mest af heimsframleiðslu linsubauna kemur frá Kanada, Indlandi og Tyrklandi. Þær eru mikilvægur hluti af indverskri matargerð.

Linsubaunajurtir á akri áður en þær blómgast
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.