Fara í innihald

Quedlinburg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Quedlinburg

Quedlinburg er þýsk borg með 22.795 íbúa (30. júni 2006). Borgin er staðsett í sambandslandinu Saxland-Anhalt í Þýskalandi. Borgin liggur norðan við Harz-fjöllin við ána Bode sem tengir Norðursjóinn.

Borgin var höfuðborg Hansasambandsins. Miðbær Quedlinburg var settur á heimsminjaskrá UNESCO árið 1994.

  Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.