Fara í innihald

Bensósýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bensósýra er lífræn sýra C7H6O2 (eða C6H5COOH) sem notað er til að rotverja matvæli. Bensósýra hefur E númerin E210, E211, E212 og E213.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.