Eugène Delacroix
Útlit
Eugène Delacroix | |
---|---|
Fæddur | 26. apríl 1798 |
Dáinn | 13. ágúst 1863 (65 ára) |
Undirskrift | |
Ferdinand Victor Eugène Delacroix (26. apríl 1798 – 13. ágúst 1863) var franskur listmálari. Hann er einn þekktasti málari rómantíkarinnar en meðal frægustu málverka hans er Frelsið leiðir fólkið.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Eugene Delacroix | Biography, Art, Paintings, Romanticism, Liberty Leading the People, Death of Sardanapalus, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). Sótt 22. október 2024.