Fara í innihald

Eugène Delacroix

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eugène Delacroix
Sjálfsmynd ca. 1837, Louvre
Fæddur26. apríl 1798(1798-04-26)
Dáinn13. ágúst 1863 (65 ára)
Undirskrift

Ferdinand Victor Eugène Delacroix (26. apríl 179813. ágúst 1863) var franskur listmálari. Hann er einn þekktasti málari rómantíkarinnar en meðal frægustu málverka hans er Frelsið leiðir fólkið.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Eugene Delacroix | Biography, Art, Paintings, Romanticism, Liberty Leading the People, Death of Sardanapalus, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). Sótt 22. október 2024.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.