Trifolium siskiyouense
Trifolium siskiyouense | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium siskiyouense J.M. Gillett | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Trifolium wormskioldii var. siskiyouense (J.M. Gillett) Isely |
Trifolium siskiyouense, er jurt af ertublómaætt, einlend í Klamathfjöllum í vesturhluta Bandaríkjanna.[1]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Tegundin vex í norðvestur Kaliforníu og suðvestur Oregon, í Klamath fjöllum. Hún finnst í 5 sýslum: Shasta og Siskiyou Kaliforníu; og Josephine, Douglas og Jackson í Oregon.[2]
Einkennis eintakinu var safnað 1904 nálægt Grants Pass í Josephine County, Oregon.[3] Hluti af útbreiðslusvæðinu er friðaður innan Klamath National Forest.
Tegundin vex í rökum fjallaengjum í 800 til 1400 m. hæð yfir sjávarmáli.[4]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Trifolium siskiyouense er hárlaus, fjölær jurt með gildum rótum en engum jarðstönglum. Blöðin eru með þremur smáblöðum, 3sm löng. Blómin eru hvít til rjómalit.[4][5][6][7]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ "Trifolium siskiyouense". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
- ↑ BONAP's (Biota of North America Program) North American Plant Atlas
- ↑ Tropicos
- ↑ 4,0 4,1 Jepson Flora Project
- ↑ Gillett, John Montague. 1980. Taxonomy of Trifolium (Leguminosae). V. The perennial species of section Involucrarium. Canadian Journal of Botany 58: 1425–1448.
- ↑ Isely, Duane. 1998. Native and Naturalized Leguminosae (Fabaceae) of the United States 936.
- ↑ Zohary, M. & D. Heller. 1984. Genus ~Trifolium~ i–x, 1–606. Israel Academy of Sciences and Humanities, Jerusalem.