Fara í innihald

Trifolium siskiyouense

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trifolium siskiyouense

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. siskiyouense

Tvínefni
Trifolium siskiyouense
J.M. Gillett
Samheiti

Trifolium wormskioldii var. siskiyouense (J.M. Gillett) Isely

Trifolium siskiyouense, er jurt af ertublómaætt, einlend í Klamathfjöllum í vesturhluta Bandaríkjanna.[1]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin vex í norðvestur Kaliforníu og suðvestur Oregon, í Klamath fjöllum. Hún finnst í 5 sýslum: Shasta og Siskiyou Kaliforníu; og Josephine, Douglas og Jackson í Oregon.[2]

Einkennis eintakinu var safnað 1904 nálægt Grants Pass í Josephine County, Oregon.[3] Hluti af útbreiðslusvæðinu er friðaður innan Klamath National Forest.

Tegundin vex í rökum fjallaengjum í 800 til 1400 m. hæð yfir sjávarmáli.[4]

Trifolium siskiyouense er hárlaus, fjölær jurt með gildum rótum en engum jarðstönglum. Blöðin eru með þremur smáblöðum, 3sm löng. Blómin eru hvít til rjómalit.[4][5][6][7]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. "Trifolium siskiyouense". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  2. BONAP's (Biota of North America Program) North American Plant Atlas
  3. Tropicos
  4. 4,0 4,1 Jepson Flora Project
  5. Gillett, John Montague. 1980. Taxonomy of Trifolium (Leguminosae). V. The perennial species of section Involucrarium. Canadian Journal of Botany 58: 1425–1448.
  6. Isely, Duane. 1998. Native and Naturalized Leguminosae (Fabaceae) of the United States 936.
  7. Zohary, M. & D. Heller. 1984. Genus ~Trifolium~ i–x, 1–606. Israel Academy of Sciences and Humanities, Jerusalem.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.