Flokkur (flokkunarfræði)
Útlit
(Endurbeint frá Undirflokkur (flokkunarfræði))
Flokkur innan flokkunarfræði líffræðinnar er hugtak sem notað er til að lýsa hóp dýra sem öll tilheyra sömu fylkingu. Innan hvers flokks geta síðan verið mismunandi ættbálkar. Þannig er öll spendýr einn flokkur, og sömuleiðis allir fuglar einn flokkur og öll skriðdýr.