Fara í innihald

Viðskiptaþvinganir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Viðskiptaþvinganir eru aðferðir sem ríki eða stofnanir beita til að þvinga einhvern aðila til að gera eitthvað eða hætta einhverju með því að trufla viðskipti og flæði fjármagns til viðkomandi. Viðskiptaþvinganir geta beinst að einstaklingum, samtökum eða heilum ríkjum. Dæmi um aðferðir til að beita einhvern viðskiptaþvingunum eru innflutningshöft, eignafrysting, ferðabann, vopnasölubann og takmörkun fjármálaviðskipta.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.