Skepnan Lifir

from Hroki & Fyrirlitning by Finngálkn

/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.
    Purchasable with gift card
    Download available in 16-bit/48kHz.

      name your price

     

lyrics

Vígtennt tómið gleypir allt
Alltaf færist nær og nær og nær
Látlaust rennur og rennur blóðið kalt
Hamur skiptir ham og skiptir ham

Horuð soltin kvalin skepnan blóðug bryður bein
Ódauðlegur erkifjandi
Illvíg hlaðin hatri skepnan mönnum vinnur mein
Andskotinn er ódrepandi

Rekinn á hol
Tilgangsleysið holdi klætt berst í bökkum
Kvikindið blótar og blæðir á víxl
Krafsandi bölvunarorð
Fljótandi í gor
Dagana sem áttu aldrei að enda
Hamflett eilífðin gargandi hræ
Hamstola helvíti með tennur og klær

Hungrið handan ljóssins
Hatrið sem slær
Harmur heimsins endurómar
Uppljómar

Horuð soltin kvalin skepnan blóðug bryður bein
Ódauðlegur erkifjandi
Illvíg hlaðin hatri skepnan mönnum vinnur mein
Andskotinn er ódrepandi

credits

from Hroki & Fyrirlitning, released May 21, 2025

license

all rights reserved

tags

about

Finngálkn Iceland

dalvík iceland

finngalknbm at gmail

contact / help

Contact Finngálkn

Streaming and
Download help

Report this track or account

If you like Finngálkn, you may also like: