andlangur
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „andlangur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | andlangur | andlengri | andlengstur |
(kvenkyn) | andlöng | andlengri | andlengst |
(hvorugkyn) | andlangt | andlengra | andlengst |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | andlangir | andlengri | andlengstir |
(kvenkyn) | andlangar | andlengri | andlengstar |
(hvorugkyn) | andlöng | andlengri | andlengst |
Lýsingarorð
andlangur
- [1] hafa langan andardrátt
- Andheiti
- [1] andstuttur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Nafnorð
andlangur (karlkyn); sterk beyging
- Orðtök, orðasambönd
- [1] andlangs herra (guð)
- Dæmi
- [1] „Svo er sagt að annar himinn sé suður og upp frá þessum himni og heitir sá himinn Andlangur, en hinn þriðji himinn sé enn upp frá þeim og heitir sá Víðbláinn, og á þeim himni hyggjum vér þennan stað vera.“ (Snerpa.is : Gylfaginning)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun