Fara í innihald

andlangur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá andlangur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) andlangur andlengri andlengstur
(kvenkyn) andlöng andlengri andlengst
(hvorugkyn) andlangt andlengra andlengst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) andlangir andlengri andlengstir
(kvenkyn) andlangar andlengri andlengstar
(hvorugkyn) andlöng andlengri andlengst

Lýsingarorð

andlangur

[1] hafa langan andardrátt
Andheiti
[1] andstuttur

Þýðingar

Tilvísun



Fallbeyging orðsins „andlangur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall andlangur andlangurinn andlangar andlangarnir
Þolfall andlang andlanginn andlanga andlangana
Þágufall andlang andlangnum andlöngum andlöngunum
Eignarfall andlangs andlangsins andlanga andlanganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

andlangur (karlkyn); sterk beyging

[1] skáldamál: himinn
Orðtök, orðasambönd
[1] andlangs herra (guð)
Dæmi
[1] „Svo er sagt að annar himinn sé suður og upp frá þessum himni og heitir sá himinn Andlangur, en hinn þriðji himinn sé enn upp frá þeim og heitir sá Víðbláinn, og á þeim himni hyggjum vér þennan stað vera.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Gylfaginning)

Þýðingar

Tilvísun

Andlangur er grein sem finna má á Wikipediu.