Fara í innihald

Þjóðarblóm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðarblóm er blómtegund sem þjóð hefur annaðhvort valið sér sem einkennisblóm þjóðar sinnar eða hefur orðið einkennistákn þjóðar með ólíkum leiðum, t.d. sem upphafleg prýði á skjaldarmerkjum.

Þjóðarblóm hina ýmsu þjóða

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.