Þjóðarblóm
Útlit
Þjóðarblóm er blómtegund sem þjóð hefur annaðhvort valið sér sem einkennisblóm þjóðar sinnar eða hefur orðið einkennistákn þjóðar með ólíkum leiðum, t.d. sem upphafleg prýði á skjaldarmerkjum.
Þjóðarblóm hina ýmsu þjóða
[breyta | breyta frumkóða]- Kielo (Dalalilja) - Finnland - (fræðiheiti: Convallaria majalis)
- Edelweiss (Alpafífill) - Austurríki (og Alpanna) (fræðiheiti: Leontopodium alpinum)
- Fleur-de-lis (rússaíris) - Frakkland - Stundum einnig nefnd Franska liljan.
- Holtasóley - Ísland - (fræðiheiti: Dryas octopetala)
- Linnea (Lotklukka) - Svíþjóð (fræðiheiti: Linnea borealis)
- Shamrock (Súrsmæra) - Írland (írska: seamair bhán)
- Tudor rose (Túdorrós) - England
- Thistle (Þistill) - Skotland