1523
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1523 (MDXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 1. júní - Týli Pétursson, áður hirðstjóri, var dæmdur óbótamaður og höggvinn í Kópavogi fyrir rán og yfirgang.
- Jón Arason lagði upp í vígsluför til Þýskalands.
- Kollgrímur Koðránsson varð ábóti í Þykkvabæjarklaustri.
Fædd
Dáin
- Týli Pétursson, hirðstjóri.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 20. janúar - Kristján 2. rekinn frá völdum í Danmörku og frændi hans, Friðrik 2., tók við kórónunni.
- 6. júní - Gústaf Vasa, leiðtogi uppreisnarmanna gegn Kristjáni 2., varð konungur Svíþjóðar sem staðfesti sjálfstæði landsins frá Danmörku og endalok Kalmarsambandsins.
- 19. nóvember - Klemens VII varð páfi.
- Marteinn Lúther þýddi Nýja testamentið á þýsku.
Fædd
- 5. júní - Margrét af Frakklandi, hertogaynja af Berry (d. 1574).
- 18. október - Anna Jagiellon, Póllandsdrottning (d. 1596).
Dáin
- 14. september - Hadríanus VI páfi (f. 1459).