Fara í innihald

1676

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1673 1674 167516761677 1678 1679

Áratugir

1661-16701671-16801681-1690

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1676 (MDCLXXVI í rómverskum tölum) var 76. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Ljósmóðirin Catherine Deshayes, kölluð la Voisin, var grunuð um að hafa útvegað hefðarkonum eitur til að myrða ættingja og keppninauta. Hún var brennd fyrir galdra 1680.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Galdramál: Jón Pálsson frá Kaldrananesi dæmdur til húðláts og að níu galdrablöð sem hann átti væru brennd fyrir nösum hans.[heimild vantar]
  • Árni Jónsson, 39 ára, hengdur í Borgarfjarðarsýslu, fyrir þjófnað.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202. Fram kemur að Árni var ekki dæmdur til hengingar heldur húðláts (hýðingar) og marks (brennimerkingar), en hengdur þó, og aftökunni veitt samþykki af lögmanni og lögréttumönnum á næsta Alþingi.