Apis mellifera mellifera
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera mellifera Linnaeus, 1758 |
Apis mellifera mellifera er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í norður og mið Evrópu.
Hún er dökkbrún til svört með dökkbrúnni hæringu, sérstaklega hærð á frambol. Breiður, snubbóttur afturbolur er einkennandi.[1] Tungulengd er styttri eftir því sem afbrigðið er norðlægara (6.45 mm (suður Frakkland), 6.19 mm (Alparnir) til 5.90 mm (Noregur)). Sjúkdómsþol undirtegundarinnar er mun minna en A. m. carnica og A. m. ligustica, sem og blendingsins Buckfast. Við bestu aðstæður framleiðir bú A. m. mellifera um 20% minna en áðurnefndar gerðir, en við erfiðar aðstæður (veðurfarslega) er hún afgerandi öflugri.[2][3] Á móti kemur að hún er árásargjarnari og svermir auðveldlega.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Jürg Vollmer: Beschreibung der Dunklen Biene: Farbe, Körperform und Flügel. In: mellifera.ch, 12. September 2016“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20 júlí 2022. Sótt 20 júlí 2022.
- ↑ Reto Soland: Geschichte der schweizerischen Melliferazucht. Geymt 10 október 2016 í Wayback Machine In: mellifera.ch-Magazin. August 2012, S. 14 (PDF; 4,31 MB).
- ↑ Jürg Vollmer: Die Dunkle Biene sammelt fleißig Honig, Pollen und Propolis. Geymt 20 júlí 2022 í Wayback Machine In: mellifera.ch. 10. Oktober 2016.
- ↑ Andonov, S. (2014). „Swarming, defensive and hygienic behaviour in honey bee colonies of different genetic origin in a pan-European experiment“. Journal of Apicultural Research. 53 (2): 248–260. doi:10.3896/IBRA.1.53.2.06. S2CID 56261380. Sótt 10 október 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Apis mellifera mellifera.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apis mellifera mellifera.