Fara í innihald

Glóðarkúla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Glóðarkúla öðru nafni ferilkúla. Glóðarkúla er byssukúla með litlu ljós- eða reykblysi sem kviknar á þegar hleypt er af.

Glóðarkúlan skilur eftir sig ljósrák eða reykjarslóð þannig að skyttan getur séð feril hennar. Hún er einkum notuð í hernaði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.