Fara í innihald

Danmörk í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Danmörk

Sjónvarpsstöð DR
Söngvakeppni Dansk Melodi Grand Prix
Ágrip
Þátttaka 49 (44 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1957
Besta niðurstaða 1. sæti: 1963, 2000, 2013
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða DR
Síða Danmerkur á Eurovision.tv

Danmörk hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 49 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1957. Eftir að hafa keppt tíu sinnum í röð til ársins 1966, tók Danmörk ekki þátt í ellefu ár frá 1967 til 1977. Síðan 1978, hefur landið aðeins verið fjarverandi fjórum keppnum. Danmörk hefur unnið keppnina þrisvar sinnum: árin 1963, 2000 og 2013. Danska undankeppnin er Dansk Melodi Grand Prix.

Danmörk endaði í þriðja sæti í sinni fyrstu keppni árið 1957 með Birthe Wilke og Gustav Winckler, áður en landið vann í fyrsta sinn árið 1963 með laginu „Dansevise“ flutt af Grethe og Jørgen Ingmann. Landið komst aftur í topp-3 25 árum síðar með Hot Eyes árið 1988 og Birthe Kjær árið 1989. Eina skiptið sem landið náði topp-5 á 10. áratugnum var með flytjandanum Aud Wilken árið 1995.

Danmörk vann keppnina í annað skipti árið 2000 með Olsen bræðrunum og laginu „Fly on the Wings of Love“. Danmörk endaði svo í öðru sæti þegar landið hélt keppnina árið 2001 með „Never Ever Let You Go“ flutt af Rollo & King, áður en Malene Mortensen varð fyrsta framlag Danmerkur til að enda síðast árið 2002. Danmörk vann keppnina í þriðja sinn árið 2013 með laginu „Only Teardrops“ með flytjandanum Emmelie de Forest. Danmörk hefur endað í topp-5 fjórtán sinnum.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

[breyta | breyta frumkóða]
Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1957 Birthe Wilke & Gustav Winckler Skibet skal sejle i nat danska 3 10 Engin undankeppni
1958 Raquel Rastenni Jeg rev et blad ud af min dagbog danska 8 3
1959 Birthe Wilke Uh, jeg ville ønske jeg var dig danska 5 12
1960 Katy Bødtger Det var en yndig tid danska 10 4
1961 Dario Campeotto Angelique danska 5 12
1962 Ellen Winther Vuggevise danska 10 2
1963 Grethe & Jørgen Ingmann Dansevise danska 1 42
1964 Bjørn Tidmand Sangen om dig danska 9 4
1965 Birgit Brüel For din skyld danska 7 10
1966 Ulla Pia Stop - mens legen er go' danska 14 4
1978 Mabel Boom Boom danska 16 13
1979 Tommy Seebach Disco Tango danska 6 76
1980 Bamses Venner Tænker altid på dig danska 14 25
1981 Tommy Seebach & Debbie Cameron Krøller eller ej danska 11 41
1982 Brixx Video, Video danska 17 5
1983 Gry Johansen Kloden drejer danska 17 16
1984 Hot Eyes Det' lige det danska 4 101
1985 Hot Eyes Sku' du spørg' fra no'en? danska 11 41
1986 Lise Haavik Du er fuld af løgn danska 6 77
1987 Anne-Cathrine Herdorf En lille melodi danska 5 83
1988 Hot Eyes Ka' du se hva' jeg sa'? danska 3 92
1989 Birthe Kjær Vi maler byen rød danska 3 111
1990 Lonnie Devantier Hallo Hallo danska 8 64
1991 Anders Frandsen Lige der hvor hjertet slår danska 19 8
1992 Lotte Feder & Kenny Lübcke Alt det som ingen ser danska 12 47
1993 Tommy Seebach Band Under stjernerne på himlen danska 22 9 Kvalifikacija za Millstreet
1995 Aud Wilken Fra Mols til Skagen danska 5 92 Engin undankeppni
1996 Dorthe Andersen & Martin Loft Kun med dig danska Komst ekki áfram [a] 25 22
1997 Kølig Kaj Stemmen i mit liv danska 16 25 Engin undankeppni
1999 Michael Teschl & Trine Jepsen This Time I Mean It enska 8 71
2000 Olsen Brothers Fly on the Wings of Love enska 1 195
2001 Rollo & King Never Ever Let You Go enska 2 177
2002 Malene Mortensen Tell Me Who You Are enska 24 7
2004 Tomas Thordarson Shame on You enska Komst ekki áfram 13 56
2005 Jakob Sveistrup Talking to You enska 9 125 3 185
2006 Sidsel Ben Semmane Twist of Love enska 18 26 Topp 11 árið fyrr [b]
2007 DQ Drama Queen enska Komst ekki áfram 19 45
2008 Simon Mathew All Night Long enska 15 60 3 112
2009 Niels Brinck Believe Again enska 13 74 8 69
2010 Chanée & N'evergreen In a Moment Like This enska 4 149 5 101
2011 A Friend in London New Tomorrow enska 5 134 2 135
2012 Soluna Samay Should've Known Better enska 23 21 9 63
2013 Emmelie de Forest Only Teardrops enska 1 281 1 167
2014 Basim Cliché Love Song enska 9 74 Sigurvegari 2013 [c]
2015 Anti Social Media The Way You Are enska Komst ekki áfram 13 33
2016 Lighthouse X Soldiers of Love enska 17 34
2017 Anja Where I Am enska 20 77 10 101
2018 Rasmussen Higher Ground enska [d] 9 226 5 204
2019 Leonora Love Is Forever enska, franska, danska, þýska 12 120 10 94
2020 Ben & Tan Yes enska Keppni aflýst [e]
2021 Fyr & Flamme Øve os på hinanden danska Komst ekki áfram 11 89
2022 Þátttaka staðfest [1]
  1. Danmörk komst ekki áfram árið 1996. Aðeins var keppt með hljóðupptökum fyrir undankeppnina. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.
  2. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
  3. Ef að land hefur unnið árið áður, þarf það ekki að keppa í undanúrslitunum árið eftir.
  4. Inniheldur endurtekna setningu á íslensku.
  5. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.