Fara í innihald

Fallstjórn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fallstjórn er það þegar orð (oftast áhrifssögn eða forsetning)[1] stýrir falli á fallorði og veldur því að það lendi í aukafalli.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Hugtakaskýringar - Málfræði“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. ágúst 2010. Sótt 23. júlí 2010.
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.