Flugrás 714 til Sydney
Útlit
Flugrás 714 til Sydney (Vol 714 pour Sydney) | |
---|---|
Útgefandi | Casterman |
Útgáfuár | 1968 |
Ritröð | Ævintýri Tinna |
Höfundar | |
Handritshöfundar | Hergé |
Listamaður | Hergé |
Upphafleg útgáfa | |
Útgefið í | Tintin |
Tungumál | French |
Þýðing | |
Útgefandi | Fjölvi |
Útgáfuár | 1976 |
Tímatal | |
Undanfari | Vandræði Vaílu Veinólínó, 1963 |
Framhald | Tinni og Pikkarónarnir, 1976 |
Flugrás 714 til Sidney (franska: Vol 714 pour Sydney) er 22. myndasagan í bókaflokknum Ævintýri Tinna eftir belgíska myndasöguhöfundinn Hergé. Hún kom fyrst út árið 1968.