Fara í innihald

Kynvitund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kynvitund vísar til þess hvernig manneskja upplifir kyn sitt. Fólk upplifir kyn sitt ýmist sem karl, konu eða utan þeirra tveggja kynja eða blanda af báðu, nefnist það kynsegin. [1]

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Ö til A - Kynvitund“.