Fara í innihald

Háseti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Háseti er skipverji.

Hér kemur forliðurinn há- af nafnorðinu hár (‚róðrarþollur‘, ‚keipur‘) og nafnorðið ‚seti‘ er dregið af sögninni að sitja — orðið vísar því til þess er „situr við keipinn“ eða einfaldlega þess sem rær.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ásgeir Blöndal Magnússon (3. prentun mars 2008). Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. ISBN 978-9979-654-01-8. á blaðsíðu 309 undir „háseti“.