Fara í innihald

Mólúkkaeyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mólúkkaeyjar

Mólúkkaeyjar eða Malukueyjar eru eyjaklasi í Indónesíu, hluti Malajaeyja mitt á milli Indlandshafs og Kyrrahafs á Ástralíuflekanum austan við Súlavesí, vestan við Nýju Gíneu og norðan við Tímor. Eyjarnar voru áður þekktar sem Kryddeyjar en það heiti hefur líka verið notað um eyjarnar undan strönd Tansaníu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.