Fara í innihald

Molta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fullur moltukassi.

Molta er jarðvegur úr lífrænum úrgangi. Hún er mynduð með niðurbrot lífræns úrgangs við loftháðar aðstæður, þar sem hitakærar örverur melta úrganginn þannig að úr verður moldarkenndur massi. Hana er hægt að nýta sem jarðvegsbæti, til landfyllinga eða jafnvel sem áburð.

Í jarðgerðastöð Moltu ehf. fer hiti í jarðgerðarblöndunni yfir 70°C sem gerir það að verkum að skaðlegar bakteríur sem kunna að vera í úrganginum drepast.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jarðgerðarstöð Moltu ehf. http://www.flokkun.is/news/enginn_titill0/
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.