Fara í innihald

Megaupload

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eftir upptöku lénanna vísuðu þau á þessa mynd.

Megaupload var skráardeilingarþjónusta stofnuð af nýsjálendingnum Kim Dotcom skráð í Hong Kong. Síðan hóf starfsemi árið 2005. Þann 19. janúar 2012 gerði Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna öll lén þjónustunnar upptæk og lét frysta fjármuni fyrirtækisins í Hong Kong. Eigendur síðunnar voru kærðir fyrir að reka starfsemi sem leiddi til brota gegn höfundarétti. Bandarísk stjórnvöld hafa gert kröfu um framsal Dotcom og annarra eigenda síðunnar en úrskurður um slíkt er enn til meðferðar í nýsjálensku réttarkerfi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.