Sergio Leone
Útlit
Sergio Leone | |
---|---|
Fæddur | 3. janúar 1929 Róm á Ítalíu |
Dáinn | 30. apríl 1989 (60 ára) Róm á Ítalíu |
Störf |
|
Ár virkur | 1948–1989 |
Foreldrar | Roberto Roberti (faðir) Bice Valerian (móðir) |
Sergio Leone (3. janúar 1929 - 30. apríl 1989) var ítalskur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur og einn aðalhöfundur spagettívestra.
Kvikmyndaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Ítalskur titill | Íslenskur titill | Leikstjórn | Handritshöfundur |
---|---|---|---|---|
1959 | Gli ultimi giorni di Pompei | Síðustu dagar Pompei | Já | Já |
1961 | Il Colosso di Rodi | Risinn á Rhódos | Já | Já |
1964 | Per un pugno di dollari | Hnefafylli af dollurum | Já | Já |
1965 | Per qualche dollaro in più | Hefnd fyrir dollara | Já | Já |
1966 | Il buono, il brutto, il cattivo | Sá góði, sá vondi og sá ljóti eða Einn var góður, annar illur, þriðji grimmur | Já | Já |
1968 | C'era una volta il West | Einu sinni í Villta vestrinu | Já | Já |
1971 | Giù la testa | Handfylli af dínamíti | Já | Já |
1984 | C'era una volta in America | Einu sinni var í Ameríku | Já | Já |