Fara í innihald

Stimpilgjald

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stimpilgjald er hugtak sem haft er um það gjald sem greiða skal til ríkisins af skjölum samkvæmt lögum 36/1978. Sem dæmi um skjöl sem greiða skal stimpilgjald af eru til dæmis heimildarbréf fyrir fasteignir og þegar gefin eru út verðbréf. Stimpilgjöld eru nefnd svo vegna þess að ríkið þarf að stimpla skjölin til að þau séu lögleg.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.