Pieter Brueghel eldri
Útlit
Pieter Bruegel eldri (um 1525 – 9. september 1569) var hollenskur myndlistarmaður og prentari, þekktur fyrir landslagsmyndir sínar og myndir af sveitalífi. Árið 1559 hætti hann að rita nafn sitt með 'h' og ritaði það æ síðan Bruegel.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pieter Brueghel eldri.