Príon
Útlit
Príon eru prótín með óvenjulegt umbrot sem geta yfirfært þá byggingu sína á önnur, venjuleg prótín. Príon bera ábyrgð á nokkrum taugahrörnunarsjúkdómum í spendýrum, þar á meðal í mönnum, eins og riðu, hjartarriðu, kúariðu, kúrú, banvænu arfgengu svefnleysi og Creutzfeldt-Jakob.