Ryoyu Kobayashi
Útlit
Ryoyu Kobayashi (小林 陵侑 Kobayashi Ryōyū, born 8 November 1996) (f. 8. nóvember 1996) er japanskur skíðastökkvari.
Hann er einn færasti skíðastökkvari allra tíma, hann hefur unnið 31 Heimsmeistaramót og unnið World Cup tvisvar, Four Hills mótið þrisvar og gullverðlaunahafinn á Ólympíuleikunum.
Í apríl 2024 stökk hann 291 m í sérhannaðri skíðabrekku við Akureyri,[1] sem var óopinbert heimsmet, en það er ekki talið sem heimsmet á skíðum af FIS.[2][3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bjarki Sigurðsson (24. apríl 2024). „Japaninn sló heimsmet í Hlíðarfjalli“. visir.is. Sótt 12. maí 2024.
- ↑ Woodyatt, Amy (25. apríl 2024). „Ryōyū Kobayashi flies 291 meters through the air in landmark ski jump, but his effort wasn't 'in line with FIS regulations'“. CNN (enska). Sótt 26. apríl 2024.
- ↑ S.A, Telewizja Polska (24. apríl 2024). „Oficjalnie: Ryoyu Kobayashi wcale nie jest rekordzistą świata!“. sport.tvp.pl (pólska). Sótt 26. apríl 2024.