Súrmjólk
Útlit
Það þarf að skrifa þessa grein út frá alþjóðlegu sjónarmiði. Vinsamlegast bættu greinina eða ræddu málið á spjallsíðunni. |
Súrmjólk Næringargildi í hverjum 100 g (3,5 únsur) | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Orka 60 kkal 270 kJ | ||||||||||||
| ||||||||||||
Percentages are relative to US recommendations for adults. Heimild : Umfjöllun um súrmjólk á vef Mjólkursamsölunnar |
Súrmjólk er mjólkurafurð. Er hún nýmjólk sem hefur verið gerilsneydd, fitusprengd og sýrð með mjólkursýrugerlum. Súrmjólkin hefur komið fram í íslenskri menningu eins og í lagi Bjartmars Guðlaugssonar „Súrmjólk í hádeginu og cheerios á kvöldin“.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Súrmjólk.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Súrmjólk.
- Umfjöllun um súrmjólk[óvirkur tengill] á vef Mjólkursamsölunnar
- Upptalning á tegundum súrmjólka Geymt 29 september 2009 í Wayback Machine á vef Mjólkursamsölunnar