Tallinn
Útlit
Tallinn | |
---|---|
Hnit: 59°26′14″N 24°44′43″A / 59.43722°N 24.74528°A | |
Land | Eistland |
Sýsla | Harju-sýsla |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Jevgeni Ossinovski |
Flatarmál | |
• Samtals | 159,2 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 9 m |
Mannfjöldi (2023) | |
• Samtals | 453.864 |
• Þéttleiki | 2.900/km2 |
Tímabelti | UTC+2 |
• Sumartími | UTC+3 |
ISO 3166 kóði | EE-784 |
Vefsíða | www |
Tallinn (sögulegt nafn (til 1918): Reval, á forníslensku Rafali eða Refalir) er höfuðborg og aðalhöfn Eistlands. Hún er staðsett í Harju-sýslu á norðurströnd Eistlands við Finnlandsflóa, 80 km suður af Helsinki. Íbúar Tallinn eru um það bil 454.000 manns (2023) og er flatarmál borgarinnar 159,2 km².
Stærsta vatnið í Tallinn heitir Ülemiste (9,6 km²) og er aðal drykkjarvatnsforði borgarbúa. Sögulega nafnið Reval (latína: Revalia) er sænskt og þýskt (gömul sænska: Räffle).
Nafnið Tallinn (Tana-linn) merkir Danavirki. Danski fáninn, Dannebrog, er sagður hafa fallið af himni ofan í orrustu sem Danir háðu í Lyndanisse einsog Danir nefndu þá Tallinn, en orrustan var háð 15. júní, 1219.
Íbúafjöldi
[breyta | breyta frumkóða]Íbúafjöldi Tallinn frá 1372 til 2014:
Ár | Íbúar |
---|---|
1372 | 3.250 |
1772 | 6.954 |
1816 | 12.000 |
1834 | 15.300 |
1851 | 24.000 |
1881 | 45.900 |
1897 | 58.800 |
1925 | 119.800 |
1959 | 283.071 |
1989 | 478.974 |
1996 | 427.500 |
2000 | 400.378 |
2005 | 401.694 |
2006 | 399.108 |
2010 | 411.902 |
2014 | 429.899 |