Veggfóður
Útlit
Veggfóður er efni sem er límt á veggi innanhúss til að hylja þá og skreyta. Veggfóður er venjulega selt í upprúlluðum ströngum og límt beint á vegginn með veggfóðurslími.
Veggfóður er efni sem er límt á veggi innanhúss til að hylja þá og skreyta. Veggfóður er venjulega selt í upprúlluðum ströngum og límt beint á vegginn með veggfóðurslími.