Fara í innihald

Bernardo Bertolucci

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bernardo Bertolucci
Bertolucci árið 2011.
Fæddur16. mars 1941(1941-03-16)
Parma á Ítalíu
Dáinn26. nóvember 2018 (77 ára)
Róm á Ítalíu
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
Ár virkur1962–2018
Maki
  • Adriana Asti
  • Clare Peploe (g. 1979)
ForeldrarAttilio Bertolucci (faðir)

Bernardo Bertolucci (16. mars 1941 - 26. nóvember 2018) var ítalskur kvikmyndagerðarmaður. Hann er talinn einn besti leikstjóri í ítalskrar kvikmyndagerðar.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Stuttmyndir

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Leikstjóri Handritshöfundur Athugasemdir
1956 The Death of a Pig
The Cable Einnig klippari og kvikmyndatökumaður
1969 Agony Hluti af kvikmyndinni Amore e rabbia
2002 Histoire d'eaux Hluti af kvikmyndinni Ten Minutes Older: The Cello

Kvikmyndir í fullri lengd

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur
1962 La commare secca
1964 Prima della rivoluzione Áður en byltingin skellur á
1967 How to Win a Billion... and Get Away with It Nei
1968 Partner
C'era una volta il West Einu sinni í Villta vestrinu Nei
1970 Il conformista Taglhnýtingurinn
Strategia del ragno Herkænska köngulóarinnar
1972 Ultimo tango a Parigi Síðasti tangó í París
1976 Novecento 1900
1979 La Luna
1981 La tragedia di un uomo ridicolo Harmleikur um fáránlegan mann
1987 The Last Emperor Síðasti keisarinn
1990 The Sheltering Sky Undir afríkuhimni
1993 Little Buddha Littli Búddha
1996 Stealing Beauty Saklaus fegurð
1998 L'assedio
2001 The Triumph of Love Nei
2003 The Dreamers Nei
2012 Io e te