Fara í innihald

Rhode Island

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rhode Island
State of Rhode Island
Fáni Rhode Island
Opinbert innsigli Rhode Island
Viðurnefni: 
  • The Ocean State
  • Little Rhody
Kjörorð: 
Hope
Rhode Island merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Rhode Island í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki29. maí 1790; fyrir 234 árum (1790-05-29) (13. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Providence
Stærsta sýslaProvidence
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriDan McKee (D)
 • VarafylkisstjóriSabina Matos (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Jack Reed (D)
  • Sheldon Whitehouse (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • 2 Demókratar
Flatarmál
 • Samtals4.001 km2
 • Land2.678 km2
 • Vatn1.324 km2  (33,1%)
 • Sæti50. sæti
Stærð
 • Lengd77 km
 • Breidd60 km
Hæð yfir sjávarmáli
60 m
Hæsti punktur

(Jerimoth Hill)
247 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals1.095.962
 • Sæti45. sæti
 • Þéttleiki409/km2
  • Sæti2. sæti
Heiti íbúaRhode Islander
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
RI
ISO 3166 kóðiUS-RI
StyttingR.I.
Breiddargráða41°09'N til 42°01'N
Lengdargráða71°07'V til 71°53'V
Vefsíðari.gov

Rhode Island er fylki á norðausturströnd Bandaríkjanna og er hluti af Nýja Englandi. Rhode Island er 4.002 ferkílómetrar að stærð og er minnsta fylki Bandaríkjanna. Rhode Island liggur að Massachusetts í norðri og austri, Connecticut í vestri og Atlantshafi suðri.

Höfuðborg Rhode Island, sem er jafnframt stærsta borg fylkisins, heitir Providence. Tæplega 1,1 milljón manns (2018) býr í Rhode Island.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.