Fara í innihald

Vestur-Virginía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestur-Virginía
West Virginia
Fáni Vestur-Virginíu
Opinbert innsigli Vestur-Virginíu
Viðurnefni: 
Mountain State
Kjörorð: 
Montani semper liberi (latína)
(enska: Mountaineers Are Always Free)
Vestur-Virginía merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Á undan ríkisstöðuHluti af Virginíu
Varð opinbert fylki20. júní 1863; fyrir 161 ári (1863-06-20) (35. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Charleston
Stærsta sýslaKanawha
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriJim Justice (R)
 • VarafylkisstjóriCraig Blair (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Joe Manchin (U)
  • Shelley Moore Capito (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • 2 Repúblikanar
Flatarmál
 • Samtals62.755 km2
 • Land62.361 km2
 • Vatn394 km2  (0,6%)
 • Sæti41. sæti
Stærð
 • Lengd385 km
 • Breidd210 km
Hæð yfir sjávarmáli
461 m
Hæsti punktur

(Spruce Knob)
1.482 m
Lægsti punktur73 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals1.770.071
 • Sæti39. sæti
 • Þéttleiki29,8/km2
  • Sæti29. sæti
Heiti íbúa
  • West Virginian
  • Mountaineer
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
WV
ISO 3166 kóðiUS-WV
StyttingW.Va., W.V.
Breiddargráða37°12'N til 40°39'N
Lengdargráða77°43'V til 82°39'V
Vefsíðawv.gov

Vestur-Virginía (enska: West Virginia) er fylki í Bandaríkjunum. Vestur-Virginía er 62.755 ferkílómetrar að stærð.

Höfuðborg Vestur-Virginíu, sem er jafnframt stærsta borg fylkisins, heitir Charleston. Um 1,8 milljónir manns búa í Vestur-Virginíu (2023).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.